0

How Can We Help?

Zigbee snjallbúnaður er ekki lengur tiltækur

Þú ert hér:
< Allt efni

Það gerist stundum að einhver Zigbee búnaður missir samband við stjórnstöðina. Sú staða kallast einnig að vera “ekki lengur tiltækt” í Home Assistant. Ef snjallbúnaðurinn er ekki tiltækur þá virkar hann ekki sem skyldi. Þetta getur gerst t.d. við Zigbee endbúnaðinn (drifinn af rafhlöðu). Í Home Assistant er hægt að kanna stöðuna með því að fara í Stillingar -> Tæki og þjónustur -> Tæki.

Stundum lagar Zigbee kerfið sig sjálft en stundum ekki og þá er eina leiðin að endurstilla tækið. Sem betur fer mun Home Assistant “þekkja” sitt gamla tækið þannig að við þurfum ekki að endurstilla tækið frá grunni. Allar stýringar/skriftur munu halda áfram að virka eins og áður.

Einfaldlega fara í ZHA (Stillingar -> Tæki og þjónustur) og bæta tækið aftur við.

Þarf þarf að endursetja tækið áður en parað er tækið við Home Assistant. Yfirleitt er það gert með því að ýta á pönunartakkann í meira í 10 sekúndur eða kveikja og slökkva á ljósum í 6 skipti.

Ef allt hefur gengið upp á tækið að vera aftur tiltækt.

Innihald
Innkaupakarfa