0

MQTT

Þú ert hér:
< Allt efni

Önnur (minna þekkt) samskiptatækni er MQTT sem stendur fyrir “Message Queuing Telemetry Transport”. Eitthvað af snjalltækjum skilja þennan samskiptamáta. MQTT er borið í gegnum netið. Það er alltaf einn aðili sem þjónar sem miðlari (svokallaður “broker”). Hann getur tekið á móti skilaboðum og sent skilaboð áfram á tækin til að stjórna þeim. Til þess notar hann annað hvort “subscribe” aðferðafræði (að hlusta á eitthvað efni eða “topic”) til þess að taka á móti skilaboðum eða hann áframsendir (“publish”) ákveðin skilaboð á eitthvert fyrirframskilgreint efni (“topic”). Þannig að skeyti er sett í “topic” inniheldur upplýsingar um hvað á gera eða upplýsingar og ákveðna stöðu.
MQTT hefur aðallega þennan kost að það er “lightweight” s.s. veldur minna álagi á vélbúnaðinn sem keyrir “brokerinn”. Við þurfum að ímynda okkur að á snjallheimilinu geta farið farið mörg hundruð boð á sekúndu á milli tækja og þarf stjórnstöðin okkar stanslaust að meta stöðuna og athuga hvort einhver skilyrði eru uppfyllt til að framkvæma eitthvað.

Næsti Samskiptatækni
Innihald
Cart Overview