0

Endurgreiðslur

Þú ert hér:
< Allt efni

Allar endurgreiðslur eru afgreiddar í seinasta lagi sjö dögum eftir að varan barst til Snjallings eða tilkynning barst til Snjallings um að varan sé gölluð eða verði endursend.

Ef vörunni er skilað þarf kaupandinn að bera allan sendingarkostnað og Snjallingur endurgreiðir greitt vöruverð. Ef vöru er skilað á þeim forsendum að hún teljist gölluð endurgreiðir Snjallingur allan sendingarkostnað sem kaupandi hefur þegar greitt við vörukaup en einnig sendingarkostnað til Snjallings.

Innihald
Cart Overview