Vafrakökur eru litlar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda. Snjallingur notar vafrakökur á vefsíðu sinni til að auðkenna notendur. Notkun á vafrakökum gerir Snjallings því kleift að veita notendum betri upplifun og stuðla að frekari þróun vefsíðunnar.
Vafrakökur hafa ólíkan tilgang en sumar þeirra eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsvæða. Þær kökur eru ekki háðar samþykki notenda heldur byggir notkun þeirra á lögmætum hagsmunum Snjallingurs, sem felast í því að geta veitt góða upplifun á vefsíðu sinni og til að stuðla að frekari þróun hennar.
Aðrar vafrakökur eru notaðar t.d. vegna greininga á vefsíðunni. Notandinn þarf að veita samþykki fyrir notkun á þeim vafrakökum.
Vafrakökur hafa ólíkan gildistíma. Ákveðnar vafrakökur virka einungis á meðan vafri er opinn og er eytt þegar honum er lokað (e. session cookies) en aðrar vafrakökur hafa lengri gildistíma.
Hér að neðan listum við upp mismunandi tegundir af vafrakökum sem kunna að vera notaðar á síðunni. Athugaðu að svo miklu leyti sem upplýsingar sem kökur safna eru persónuupplýsingar, gilda ákvæði stefnu okkar um persónuvernd og styðja við þessa stefnu um vafrakökur.
Nauðsynlegar vafrakökur. Þessar kökur gegna lykilhlutverki, því þær gera þér kleift að fara um svæðið og nota eiginleika þess og aðgerðir. Án þessarra nauðsynlegu vafrakaka starfar Svæðið ekki jafn hnökralaust eins og við viljum og það er ekki víst að við getum veitt þér þá þjónustu og þær aðgerðir sem þú biður um, né svæðið sjálft. Þessar vafrakökur safna ekki persónuupplýsingum sem mætti nota í markaðssetningarskyni eða til að vista þær síður sem þú hefur heimsótt á svæðinu okkar.
Frammistöðukökur. Kökurnar eru einungis notaðar til að bæta það hvernig vefsvæði starfar. Þær safna upplýsingum um hvernig þú notar vefsvæði, til dæmis, hvaða vefsíður þú heimsækir oftast og hvort þú fáir villutilkynningar. Þær safna ekki upplýsingum sem auðkenna þig. Allar upplýsingarnar eru nafnlausar.
Valkosta vafrakökur. Valkosta vafrakökur safna upplýsingum um valkosti þína og valdar stillingar og gera okkur kleift að muna tungumál og aðrar staðbundnar stillingar og að sérsníða svæðið í samræmi við það. Upplýsingarnar sem þessar kökur safna verða áfram nafnlausar. Þessar kökur rekja ekki notkun annarra vefsvæða sem þú notar.
Félagslegar vafrakökur. Slíkar kökur eru notaðar til að fylgjast með meðlimum [og utanaðkomandi] á félagsmiðlum fyrir greiningu á markaðsrannsóknum og þróun nýrra vara. Þær afhenda auglýsingar og skilaboð sem tengjast þér og þínum áhugamálum. Stundum eru markkökur tengdar við önnur svæði, t.d. Facebook.
Innan þessara fjögurra flokka vafrakaka eru kökur síðan undirflokkaðar sem annað hvort tímabundnar („Lotu“-kökur) eða til lengri tíma („Viðvarandi“ kökur).
„Lotukökur“ tengja aðgerðir þínar í einungis einni lotu. Þessi „lota“ hefst þegar síðan á svæðinu er opnuð og lýkur þegar henni er lokað. Eftir það er kökunni varanlega eytt.
„Viðvarandi“ kökur eru þegar kakan verður eftir í símanum eða í tölvunni í tiltekinn tíma. Kökurnar eru virkjaðar sjálfkrafa þegar þú heimsækir ákveðið vefsvæði.
Með því að samþykkja skilmála Snjallings um notkun á vafrakökum er Snjallingur m.a. veitt heimild til þess að:
Bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna,
Að gera notendum auðveldara að vafra um vefsvæðið, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum eða hvaða vörur hafa verið settar inn í innkaupakörfuna.
Að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun hennar.
Notendur geta breytt stillingum á vefkökum og komið í veg fyrir að Snjallingur safni tölfræðikökum. Veitir þú samþykki fyrir markaðskökum getur þú hvenær sem er afturkallað það samþykki með því að loka á kökur á vefsíðunni eða eyða þeim úr vafra þínum.
Notendur geta eytt vefkökum í þeim vafra sem notast er við hverju sinni. Leiðbeiningar fyrir mismunandi vafra má finna á upplýsingasíðum viðkomandi vafra:
Internet Explorer
Mozilla Firefox
Google Chrome
Opera
Safari
Snjallingur getur frá einum tíma til annars breytt notkun vafrakaka í samræmi við breytingar á viðeigandi lögum, reglugerðum eða vegna breytinga á því hvernig Snjallingur vinnur með vefkökur.
Meðhöndlun vafrakaka er í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Snjallingur lýsir því yfir að ekki verði unnið með persónuupplýsingarnar í öðrum tilgangi en að ofan greinir og þær verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um.
Rísi mál vegna þessa skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.