0

Framtíðin er snjöll

Við sérhæfum okkur í lausnum fyrir snjallheimili

Snjalllausnir

Við hugsum í lausnum og til framtíðar. Snjallingur bíður upp á ljósa-, hita- og aðgangsstýringu og vöktunar-, eftirlits- og upplýsingarkerfi allt undir sama hatti. Eitt kerfi sem stjórnar öllum!

Það er snjallt!

Lesa nánar

Snjallvörur

Við vitum hvað þú þarft og við vitum hvað virkar best. Hjá okkur finnur þú mikið úrval af snjallvörum og allt sem fylgir.

Vörurnar okkar eru afar hagkvæm og standast hæstu kröfu viðskiptavina okkar. Umfram allt eru allar vörur í vöruhúsinu okkar að tala saman!

[aws_search_form]

Skoða vöruúrvalið

Snjallþjónusta

Metnaður okkar er að veita framúrskarandi þjónustu. Við erum ekki einungis söluaðili á snjalltækjum og -vörum og fylgihlutum heldur veitum við líka þjónustu við allt vöruúrvalið okkar.

Við aðstoðum við innleiðingu á snjallheimilinu frá byrjun. Við tengjum mannfólkið við tækin.

Væntanlegt

Snjalllenska

Við erum að íslenskuvæða snjallheiminn. Viskubrunnurinn upplýsir þig um allt sem þú þarft að vita um snjallheimilið þitt og það á mannamáli og á íslensku!

Við ráðleggjum þér að velja hvaða tæki henta best fyrir þig.

Skoða viskubrunninn

Leiðarljósin okkar

Ávinningur

Það verður alltaf að vera ávinningur af því að innleiða snjallkerfi af einhverju tagi. Ávinningurinn getur verið í formi þæginda, sparnaðar (orka, kostnaður), veita ákveðið öryggi og/eða vera öflugt upplýsingakerfi.

Snjallkerfið er til fyrir þig!

Hagkvæmni

Við pössum að verð, skilvirkni og áreiðanleiki séu í góðu jafnvægi. Hjá okkur finnur þú góðar vörur sem endast vel á sanngjörnu verði

Sjálfvirkni

Við notum eitt öflugasta sjálfvirkniskerfi sem til er í snjallheiminum. Kerfið okkar kveikir/slökkvir á ljósum, setur viðvörunarkerfið í gang og stýrir hitanum án aðkomu þinni.

Notendavænt

Snjallkerfi eiga ekki einungis að vera til staðar fyrir tækninörda. Það eiga allir að hafa möguleika á því að hafa aðgang að snjallkerfi. Snjallkerfi þarf að vera auðvelt í notkun. Við stillum upp kerfi sniðið að þínum þörfum. þú einfaldlega notar það.

Eitt kerfi, eitt app, eitt notendaviðmót – það er snjallt!

Snjallingur

Snjallingur er ungt og framsækið fyrirtæki sem býður upp á allar vörur og þjónustu sem þú þarft til að gera heimili þitt að snjallheimili. Við bjóðum upp á frábærar snjallvörur, óaðfinnanlega snjallþjónustu og allar snjallupplýsingar sem þú þarft. Þetta er mjög einfalt: Eitt snjallkerfi fyrir öll snjalltækin þín. Það er snjallt!

Vilt þú eiga snjallasta heimilið í götunni? Þá ertu á réttum stað. Framtíðin er snjöll!

Við viljum heyra í þér

Vörumerkin

Úrval af vörumerkjum sem við höfum góða reynslu af

Í vöruúrvalið

Samskiptatækni

Við tölum mörg snjöll tungumál fyrir utan íslenskuna

Meira um samskiptatæknina

Fylgstu með okkur og vertu snjallari en nágranninn þinn

Innkaupakarfa