Zigbee ljósdeyfir fyrir dimmanlegar 230V ljósaperur eða dimmanlegar 230v spennubreytir. Hámarksafkastageta er 400W.
Ljósdeyfirinn passar fyrir aftan rofadós eða er hægt að setja inn í loftdós. Það er möguleiki á því að gera núverandi slökkvara dimmanlegt (þarf að setja þrystirofa). Ljósdeyfirinn er með stilling fyrir lágmarksspennu og getur þannig komið í veg fyrir flikkrandi LED perur vegna of lítið álags.
Styður “Touchlink” tækninni. Þannig getur þú parað Zigbee fjarstýringar beint við ljósdeyfirinn. Tengimöguleiki við Philips Hue brú .
Allar nánar upplýsingar og leiðbeiningar í skjalaflipanum.