0

How Can We Help?

Shelly snjalltæki

Þú ert hér:
< Allt efni

Shelly snjalltækin eiga heima á öllum snjallheimilum. Allar Shelly vörur hafa afar breitt notkunarsvið, eru mjög hagstæðar í verði, eru með notendavænt vefviðmót sem hægt er að nálgast í gegnum öllum vefvöfrum. Shelly má notast “standalone”, sem sagt án þess að vera með miðlæga stjórnstöð sem getur verið mikill kostur sérstaklega ef þú ert að spá í að byrja smátt og þarft tíma til að venjast snjallheiminum. Tækin geta einnig sent skipanir á önnur “net”tæki (eins og Shelly) er og framkvæmt skipun sem kveikir/slekkur á ljósum. Þessi aðferð kallast DDD (eða “Direct Device to Device communication”).

Sigurgöngu Shelly skýrist væntanlega af því að þau geta í raun breytt öllum “venjulegum” heimilisrofum og innstungum í að vera snjallt. Það þýðir þú þarft getur áfram notað núverandi rafkerfið og tækin má “stinga” bak við rofana. Shelly tækin eru með opinn gátt svo að hægt er stýra tækin með einföldum “http” skipunum í vefbrowser og það er hægt að tengja tækin við nánast hvaða hússtjórnunarkerfi sem er. Öll samskiptin fara fram “innanhús” svo að hægt sé að stýra tækin þó að internettengingin liggur niðri.

Fyrir utan hagstætt verð, breitt notkunarsvið eru Shelly tækin afar áreiðanlegt.

Notkunarsvið

Notknuarsvið á Shelly tækjum er breitt. Það er ekki hægt að lýsa með nokkrum settningum og þess vegna er það virði að fara yfir þetta í meira smásýni.

  • Rafmagnstenglar. Stýring hvenær rafmagnstenglar eiga að vera virkir og jafnvel fylgjast með orkunotkun á þeim
  • Slökkvarar. Stýra ljósin í gegnum appi eða hússtjórnunarkerfi. Áfram er hægt að stýra ljósin með slökkvarann. Stöðuna er alltaf uppfærð. Þannig að Shelly tækið fylgist líka með þegar ljósið er kveikt á “venjulegan” máta
  • Hreyfiskynjarar. Ef þú ert með “gamaltdags” hreyfiskynjara þá er auðvelt að breyta honum í snjallan hreyfiskynjara. Það hjápar að spara kostnað og nota tækin sem nú þegar eru tiltæk. Þar sem flest (ef ekki öll) snjöll hreyfiskynjarar eru rafhlöðudrifinn getur þú með þessari aðferðafræði með hreyfiskynjari sem er (sí)tengt við rafmagnið og þarft þess vegna ekki hafa áhyggjur af rafhlöðuendingu.
  • Bílskúrshurðaopnari. Örugglega eitt með með það vinsællasta verkefni. Hver vill ekki geta opnað bílskúrshurðinni úr símanum setjandi í bílnum. Kannski ertu búinn að týna fjarstýringunni eða hún er biluð.
  • Hitastýring. Bæði er hægt að tengja hitanemar við Shelly tækin. Hitanemar má tengjst síðan t.d. við pípulagnsrör og þannig fylgjast með hitann sem fer í og úr gólfhitakerfið eða inn á heita pottinn. En Shelly tækin má einnig notast til að stýra mótorloka og þannig ákveða hvenær á að láta renna í pottinn eða hækka og lækka hitann sem fer inn á gólfhitakerfið.
  • Gardínustýringar. Fyrir gardínustýringar er notast sama aðferðafræði og fyrir mótorlokarnir. Þannig getur þú snjallvætt hvaða rafmagnsdrifnum gardínum sem er.
  • LED borðar. Þú þarft ekki lengur hafa áhyggjur eðpa vangaveltur hvaða LED borði sem kaupir. Shelly LED stýringin getur stýrt hvaða LED borða sem er sem er mikill kostur þar sem LED borða sett frá þekktum framleiðundunum eru margfalt dýrari en “heimskir” LED borða. Það hjápar þér að spara miklar peningar.
Innihald
Innkaupakarfa