MQTT

Þú ert hér:
< Allt efni

Önnur (minna þekkt) samskiptatækni er MQTT sem stendur fyrir “Message Queuing Telemetry Transport”. Eitthvað af snjalltækjum skilja þennan samskiptamáta. MQTT er borið í gegnum netið. Það er alltaf einn aðili sem þjónar sem miðlari (svokallaður “broker”). Hann getur tekið á móti skilaboðum og sent skilaboð áfram á tækin til að stjórna þeim. Til þess notar hann annað hvort “subscribe” aðferðafræði (að hlusta á eitthvað efni eða “topic”) til þess að taka á móti skilaboðum eða hann áframsendir (“publish”) ákveðin skilaboð á eitthvert fyrirframskilgreint efni (“topic”). Þannig að skeyti er sett í “topic” inniheldur upplýsingar um hvað á gera eða upplýsingar og ákveðna stöðu.
MQTT hefur aðallega þennan kost að það er “lightweight” s.s. veldur minna álagi á vélbúnaðinn sem keyrir “brokerinn”. Við þurfum að ímynda okkur að á snjallheimilinu geta farið farið mörg hundruð boð á sekúndu á milli tækja og þarf stjórnstöðin okkar stanslaust að meta stöðuna og athuga hvort einhver skilyrði eru uppfyllt til að framkvæma eitthvað.

Næsti Samskiptatækni
Innihald
Privacy Settings
We use cookies to enhance your experience while using our website. If you are using our Services via a browser you can restrict, block or remove cookies through your web browser settings. We also use content and scripts from third parties that may use tracking technologies. You can selectively provide your consent below to allow such third party embeds. For complete information about the cookies we use, data we collect and how we process them, please check our Privacy Policy
Youtube
Consent to display content from Youtube
Vimeo
Consent to display content from Vimeo
Google Maps
Consent to display content from Google
Spotify
Consent to display content from Spotify
Sound Cloud
Consent to display content from Sound
Cart Overview