0

How Can We Help?

Home Assistant uppfærslur

Þú ert hér:
< Allt efni

Uppfærsla 2021.7 og nýrri

Í útgáfu 2021.7 var gerð aukin krafa til kerfa sem nota svokallaðan “Reverse Proxy”. Þar sem Snjallingur stjórnstöðin notar þjónustuna frá Cloudflare þarf að gera ákveðnar breytingar í stillingaskránni “configuration.yaml”, t.d:

/usr/share/hassio/homeassistant/configuration.yaml

Í þessari skrá þarf að skilgreina leyfðu IP tölurnar. Til dæmis á eftirfarandi hátt:

http:
  use_x_forwarded_for: true
  trusted_proxies:
    - 192.168.132.0/24
    - 192.168.1.0/24
    - ::1

Ef þú færð þessi skilaboð eftir að hafa slegið Home Assistant addressuna inn í vafra:

400 Bad Request

er IP talan ekki listuð í stillingaskránni. Þá er best að að skoða Home Assistant log skránna og þar mun standa eitthvað svipað og hér:

A request from a reverse proxy was received from 192.0.2.1, but your HTTP integration is not set-up for reverse proxies

þá þarf að bæta viðkomandi IP tölu við í Home Assistant stillingaskránni

http:
  use_x_forwarded_for: true
  trusted_proxies:
    - 192.168.132.0/24
    - 192.168.1.0/24
    - 192.0.2.1

Innihald
Innkaupakarfa